Framleiðslustöðvar

Bændur og verktakar í landbúnaði um allan heim leita til Silotite til að uppfylla þarfir sínar fyrir heyrúllur.

Hin breiða vörulína af Silotite filmum er þekkt fyrir kosti sína, hátækniframleiðsluaðferðir sem, ásamt áratuga reynslu í framleiðslu, tryggja framúrskarandi landbúnaðarfilmur sem standast ávallt allar kröfur.

Silotite-vörurnar eru geysivinsælar, þökk sé miklum og mörgum kostum þeirra. Þær auðvelda súrheysframleiðslu til muna, auka hagræði og draga úr sóun, enda eru þær notaðar í á sjötta tug landa í sex heimsálfum á hverju ári.

Óslitið rannsóknar- og þróunarstarf er mikilvægt fyrir árangur Silotite-varanna því það tryggir að þær séu ávallt í samræmi við síbreytilegar aðferðir í súrheysframleiðslu. Í gegnum árin hefur þetta starf gefið af sér nýsköpun á vörum, þar á meðal 5-laga tæknina, Pro-tæknina og Baletite-filmuna sem kemur í stað netrúlla.